Færsluflokkur: Menning og listir
4.7.2007 | 19:30
Náttúruskoðun
Við Margrét Blöndal vorum með námskeið í náttúruskoðun og myndlist fyrir börn í síðustu viku. Þetta var tilraun sem heppnaðist vonum framar. Við fórum með börnin í vettvangsferðir um Reykjanes, Þingvelli og Hengilsvæðið en það er merkilegt hversu fáir þekkja þessi svæði sem þó eru svo nálægt höfuðborginni. Við fórum í jarðfræði, fuglaskoðun, kortalestur, ratvísi, hjálp í viðlögum og matseld undir berum himni. Allir fóru heim sælir og saddir.
Menning og listir | Breytt 6.7.2007 kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2007 | 11:35
Kanal
Við keyptum íbúð í Berlín ásamt vinum okkar í skemmtilegu hverfi sem heitir Kreuzberg. Gatan heitir Hobrechtstraße og liggur útfrá Maybachufer við Landwehrkanal. Íbúðin er til leigu.
Hér er Berlinartexti sem HS skrifaði
Menning og listir | Breytt 6.7.2007 kl. 21:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)